Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sár/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sár sárari sárastur
(kvenkyn) sár sárari sárust
(hvorugkyn) sárt sárara sárast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sárir sárari sárastir
(kvenkyn) sárar sárari sárastar
(hvorugkyn) sár sárari sárust

Lýsingarorð

sár

[1] átakanlegur, sorglegur
[2] bitur, gramur
[3] kvalafullur, aumur
[4] særður
Dæmi

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sár



Fallbeyging orðsins „sár“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sár sárið sár sárin
Þolfall sár sárið sár sárin
Þágufall sári sárinu sárum sárunum
Eignarfall sárs sársins sára sáranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sár (hvorugkyn); sterk beyging

[1] áverki
Samheiti
[1] skáldamál: und
Dæmi
[1] „Sárið blæddi mjög, og linaðist vörn hirðstjórans nokkuð við þetta.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Veislan á grund (8. júlí 1362), eftir Jón Trausta)

Þýðingar

Tilvísun

Sár er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sár



Fallbeyging orðsins „sár“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sár sárinn sáir sáirnir
Þolfall sáinn sái sáina
Þágufall sánum sám sánum
Eignarfall sás sásins sáa sánna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sár (karlkyn); sterk beyging

[1] ker
[2] fornt: skírnarfontur

Þýðingar

Tilvísun

Sár er grein sem finna má á Wikipediu.

  NODES