Íslenska


Fallbeyging orðsins „safi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall safi safinn safar safarnir
Þolfall safa safann safa safana
Þágufall safa safanum söfum söfunum
Eignarfall safa safans safa safanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

safi (karlkyn); veik beyging

[1] vökvi
Afleiddar merkingar
[1] ávaxtasafi, eplasafi, plöntusafi, blómasafi

Þýðingar

Tilvísun

Safi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „safi

  NODES