samfélag
Íslenska
Nafnorð
samfélag (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Samfélag vísar venjulega til hóps fólks sem á með sér innbyrðis samskipti sem hópur, en orðið getur líka átt við um ýmsa hópa lífvera, jurta eða dýra, sem deila sama umhverfi.
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Samfélag“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „samfélag “
Vísindavefurinn: „Hvað er samfélag?“ >>>