Sjá einnig: snjófugl

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sjófugl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjófugl sjófuglinn sjófuglar sjófuglarnir
Þolfall sjófugl sjófuglinn sjófugla sjófuglana
Þágufall sjófugli sjófuglinum sjófuglum sjófuglunum
Eignarfall sjófugls sjófuglsins sjófugla sjófuglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sjófugl (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl sem lifir í nánum tengslum við sjóinn
Orðsifjafræði
sjó- og fugl

Þýðingar

Tilvísun

Sjófugl er grein sem finna má á Wikipediu.

  NODES