skák

6 breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skák“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skák skákin skákir skákirnar
Þolfall skák skákina skákir skákirnar
Þágufall skák skákinni skákum skákunum
Eignarfall skákar skákarinnar skáka skákanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skák (kvenkyn); sterk beyging

[1] manntafl
[2] dálítill partur af garði eða ræktuðu landi
Orðtök, orðasambönd
[1] tefla skák
[2] segja skák
Afleiddar merkingar
[1] skákborð

Þýðingar

шах

Tilvísun

Skák er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skák

  NODES