Íslenska


Fallbeyging orðsins „skegg“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skegg skeggið skegg skeggin
Þolfall skegg skeggið skegg skeggin
Þágufall skeggi skegginu skeggjum skeggjunum
Eignarfall skeggs skeggsins skeggja skeggjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skegg (hvorugkyn)

[1] [[]]
Málshættir
deila um keisarans skegg
Undirheiti
[1] alskegg
Sjá einnig, samanber
skeggbroddur, skeggbursti, skegghnífur, skeggsápa
skeggjaður, skegglaus

Þýðingar

Tilvísun

Skegg er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skegg

  NODES