Íslenska


Fallbeyging orðsins „skipti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skipti skiptið skipti skiptin
Þolfall skipti skiptið skipti skiptin
Þágufall skipti skiptinu skiptum skiptunum
Eignarfall skiptis skiptisins skipta skiptanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skipti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] [[]]
[2] í fleirtölu: það að skipta
Undirheiti
ljósaskipti
Sjá einnig, samanber
[1] í hvert skipti, í þetta skipti
[2] til skiptis

Þýðingar

Tilvísun

Skipti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skipti

  NODES