Sjá einnig: Smyrill

Íslenska


Fallbeyging orðsins „smyrill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smyrill smyrillinn smyrlar smyrlarnir
Þolfall smyril smyrilinn smyrla smyrlana
Þágufall smyrli smyrlinum smyrlum smyrlunum
Eignarfall smyrils smyrilsins smyrla smyrlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smyrill (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Falco columbarius)

Þýðingar

Tilvísun

Smyrill er grein sem finna má á Wikipediu.

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „smyrill

  NODES