Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá snjall/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) snjall snjallari snjallastur
(kvenkyn) snjöll snjallari snjöllust
(hvorugkyn) snjallt snjallara snjallast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) snjallir snjallari snjallastir
(kvenkyn) snjallar snjallari snjallastar
(hvorugkyn) snjöll snjallari snjöllust

Lýsingarorð

snjall

[1] ágætur, frábær
[2] kænn, leikinn
Samheiti
[1,2] snjallur
Afleiddar merkingar
[1] snjallræði
[2] snjallsími
snjallkaldur
Sjá einnig, samanber
snilld

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „snjall

  NODES