Íslenska


Fallbeyging orðsins „soldán“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall soldán soldáninn soldánar soldánarnir
Þolfall soldán soldáninn soldána soldánana
Þágufall soldáni soldáninum soldánum soldánunum
Eignarfall soldáns soldánsins soldána soldánanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

soldán (karlkyn); sterk beyging

[1] einhverskonar þjóðhöfðingi arabískra ríkja
Orðsifjafræði
arabíska سلطان (sultân) (ar) (stjórnandi, þjóðhöfðingi)
Sjá einnig, samanber
kalífi

Þýðingar

Tilvísun

Soldán er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „soldán

  NODES