tímarit

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. júní 2024.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tímarit“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tímarit tímaritið tímarit tímaritin
Þolfall tímarit tímaritið tímarit tímaritin
Þágufall tímariti tímaritinu tímaritum tímaritunum
Eignarfall tímarits tímaritsins tímarita tímaritanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tímarit (hvorugkyn); sterk beyging

[1] reglulega útgefið blað
Orðsifjafræði
tíma- og rit

Þýðingar

Tilvísun

Tímarit er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tímarit

  NODES