Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá vænn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vænn vænni vænstur
(kvenkyn) væn vænni vænst
(hvorugkyn) vænt vænna vænst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vænir vænni vænstir
(kvenkyn) vænar vænni vænstar
(hvorugkyn) væn vænni vænst

Lýsingarorð

vænn

[1] góður
[2] fríður, myndarlegur
[3] feitur
Orðtök, orðasambönd
[1] einhverjum þykir vænt um eitthvað (þykja vænt um eitthvað)
[1] einhverjum þykir vænt um einhvern (þykja vænt um einhvern)
[1] viltu vera svo vænn
það er ekki seinna vænna

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vænn

  NODES