Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá veikur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) veikur veikari veikastur
(kvenkyn) veik veikari veikust
(hvorugkyn) veikt veikara veikast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) veikir veikari veikastir
(kvenkyn) veikar veikari veikastar
(hvorugkyn) veik veikari veikust

Lýsingarorð

veikur (karlkyn)

[1] sjúkur
[2] lasinn
Orðsifjafræði
norræna veikr
Samheiti
[1] sjúkur
[2] lasinn
Undirheiti
[1] geðveikur
Orðtök, orðasambönd
veikur fyrir
Sjá einnig, samanber
veik (kvenkyn)
veikt (hvorugkyn)
veiki
veikindi
lasinn
lasleiki
sjúkur
Dæmi
[2] að spila veikt á hljóðfæri

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „veikur

  NODES
languages 1