Sjá einnig: vit, vita, víti

Íslenska


Fallbeyging orðsins „viti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall viti vitinn vitar vitarnir
Þolfall vita vitann vita vitana
Þágufall vita vitanum vitum vitunum
Eignarfall vita vitans vita vitanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Viti

Nafnorð

viti (karlkyn); veik beyging

[1] turn sem sendir ljós frá sér
[1a] eldur til viðvörunar
[2] fyrirboði
[3] fornt: vitavörður
Samheiti
[1] vitaturn
[2] fyrirboði
Orðtök, orðasambönd
[2] góðs viti, ills viti

Þýðingar

Tilvísun

Viti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „viti

Svahílí


Beygt orð (nafnorð)

viti

[1] fleirtala orðsins kiti
Framburður
IPA: [ˈviti]
  NODES